Preview Mode Links will not work in preview mode

Hvað er málið?

Nov 2, 2022

Í Kamerún í Vestur Afríku er vatnið Nyos.  Vatnið hefur verið nefnt dauðavatnið vegna þess að það var tifandi tímasprengja sem sprakk árið 1986 og létust tæplega 1800 manns af völdum köfnunar. 

Þátturinn er í boði:

Leitin að stjörnunni (borðspil)

Bekind úr & skart

Til að gerast áskrifandi...


Aug 26, 2022

Brot úr nýjasta áskriftarþætti Hvað er málið? 

Til þess að gerast áskrifandi: www.pardus.is/hvadermalid  

EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! 

Loretta Pickard hringir í 911 þegar hún finnur að húsið hennar er að fyllast af reyk.  

Loretta er ófær um að ganga nema við göngugrind sem gerir henni það erfitt að...


May 17, 2022

Þann 1 júní 2009 hvarf Airbus breiðþota frá Air France yfir Atlantshafi með 228 mann innanborðs. Eftir að svörtu kassarnir fundust kom óhugnalegur sannleikur um örlög vélarinnar raunverulega í ljós. 


Sep 15, 2021

Í þessum þætti fer ég yfir málin eftir að Lacey eignast son sinn Garnett og hvað veldur því að hann svo deyr einungis 5 ára gamall árið 2014 

 

 


Sep 8, 2021

Lacey Elisabeth Spears afplánar nú dóm eftir að hafa verið sakfelld árið 2015 fyrir að eitra fyrir syni sínum í þau 5 ár sem hann lifði. 

Hræðilegt mál í alla staði en Garnett litli má ekki gleymast. 

Lacey neitar enn sök

 

Instagram: Hvad er malid 

Styrktaraðili: Hansoggreta.is