Mar 21, 2020
Maður gekk inn á bar... og sást aldrei meir
Brian Shaffer hvarf inn á staðnum Ugly Tuna Saloona í Columbus Ohio. Eitt dularfyllsta mannshvarf sögunnar.
Mar 4, 2020
Ekki fyrir viðkvæma.
Gabriel var 8 ára þegar móðir hans fékk forræði yfir hounm.
Á 8 mánuðum varð hann fyrir svo hræðilegu ofbeldi að það á endanum leiddi hann til dauða.
Móðir hans situr nú í lífstíðarfangelsi og sambýlismaður hennar hlaut dauðadóm fyrir sína aðild í...