Aug 24, 2020
Í október 2018 var ruðst inn á heimili Closs fjölskyldunnar í Wisconsin. Jayme Closs, 13 ára varð vitni af því þegar foreldrar hennar voru skotnir til bana áður en henni var svo hent í skott á ókunnugum bíl og flutt í burtu.
Aug 7, 2020
Árið 2012 myrti Sabrina Zunich fósturmóður sína Lisu Knoefel. Málið vakti mikinn óhug og 911 símtalið í þættinum er EKKI fyrir viðkvæma.
Ástæða morðsins var verri en maður hefði getað ímyndað sér.