Jan 24, 2020
Árið 1972 fórst flugvél í Andesfjöllunum með 45 manns innanborðs.
12 létust í lysine en hinir 33 þurftu að berjast af öllu afli til að lifa. Sumum tókst það öðrum ekki en dvöl þeirra í óbyggðunum stóð yfir í rúmlega tvo mánuði og eina fæðan sem þeir höfðu var mannakjöt af látnum vinum og ættingjum.