Jan 30, 2020
Við kynnum okkur stuttlega 10 staði í heiminum sem ekki er leyfilegt að heimsækja.
Td. The North sentinel Island þar sem illskeyttir eyjaskeggjar bíða eftir þér á ströndinni með spjótin sín og ætla sér að sjá til þess að þú munir ekki stíga fæti á þeirra yfirráðasvæði.
Við endum þáttinn svo á smá bloopers. Hver elskar það ekki!