Preview Mode Links will not work in preview mode

Hvað er málið?

Nov 10, 2020

Alcatraz, flóttinn frá Alcatraz, orrustan við Alcatraz, Al Capone og allir þessir. Ég stikla á stóru um þetta allt saman í þessum fyrsta þætti 2.seríu.  

Ég minni á instagramsíðu þáttarins: Hvað er málið

Mitt instagram: Sigrún Sigurpáls

Og ég hvet ykkur til að kíkja á styrktaraðila...


Oct 2, 2020

THE IDEAL MATERNITY HOME -  Var barnabúgarður í búningi hins fullkomna fæðingarheimilis. Hjónin Lila og William Young voru skrímsli sem fengu að starfa óáreitt í alltof mörg ár. 


Sep 21, 2020

Karlie var 16 ára þegar hún hvarf árið 2018 eftir að hafa reykt marijuana í partý með vinum sínum og upplifað ofsahræðslu, ofskynjanir og vanlíðan.  Hún er talin hafa farið heiman frá sér að morgni 13 okt, 2018 enn í vímu en ekkert hefur spurst til hennar síðan. 

 ...


Sep 11, 2020

Tvíburasysturnar June og Jennifer Gibbons áttu erfið uppvaxtarár í Englandi vegna harkalegs rasisma sem hafði þau áhrif á þær að þær töluðu ekki við neinn, eingöngu hvora aðra. 

Önnur þeirra þurfti að deyja svo hin gæti lifað eðlilegu lífi. 


Aug 24, 2020

Í október 2018 var ruðst inn á heimili Closs fjölskyldunnar í Wisconsin. Jayme Closs, 13 ára varð vitni af því þegar foreldrar hennar voru skotnir til bana áður en henni var svo hent í skott á ókunnugum bíl og flutt í burtu.