Preview Mode Links will not work in preview mode

Hvað er málið?

Sep 15, 2021

Í þessum þætti fer ég yfir málin eftir að Lacey eignast son sinn Garnett og hvað veldur því að hann svo deyr einungis 5 ára gamall árið 2014 

 

 


Sep 8, 2021

Lacey Elisabeth Spears afplánar nú dóm eftir að hafa verið sakfelld árið 2015 fyrir að eitra fyrir syni sínum í þau 5 ár sem hann lifði. 

Hræðilegt mál í alla staði en Garnett litli má ekki gleymast. 

Lacey neitar enn sök

 

Instagram: Hvad er malid 

Styrktaraðili: Hansoggreta.is