Í október 2018 var ruðst inn á heimili Closs fjölskyldunnar í
Wisconsin. Jayme Closs, 13 ára varð vitni af því þegar foreldrar
hennar voru skotnir til bana áður en henni var svo hent í skott á
ókunnugum bíl og flutt í burtu.
About the Podcast
Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.